Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnun
ENSKA
stewardship
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nálgun til meðallangs og langs tíma er meginskilyrði fyrir ábyrgri stjórnun eigna. Stofnanafjárfestarnir ættu því að birta almenningi árlega upplýsingar sem útskýra hvernig helstu þættir áætlunar þeirra um hlutabréfafjárfestingar eru í samræmi við lýsingu og gildistíma skuldbindinga þeirra og hvernig þessir þættir stuðla að árangri af eignum þeirra til meðallangs og langs tíma.

[en] A medium to long-term approach is a key enabler of responsible stewardship of assets. The institutional investors should therefore disclose to the public, annually, information explaining how the main elements of their equity investment strategy are consistent with the profile and duration of their liabilities and how those elements contribute to the medium to long-term performance of their assets.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/828 frá 17. maí 2017 um breytingu á tilskipun 2007/36/EB að því er varðar hvatningu til þátttöku hluthafa til lengri tíma

[en] Directive (EU) 2017/828 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 amending Directive 2007/36/EC as regards the encouragement of long-term shareholder engagement

Skjal nr.
32017L0828
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira